þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Hefði viljað fara aðeins hærra"

8. ágúst 2013 kl. 09:19

Hleð spilara...

Slaktaumatölt T2 í Berlín

Viðar Ingólfsson keppti á Hrannari frá Skyggni í slaktaumatölti í morgun. Þeir stóðu sig með mikilli prýði, hlutu 7.93 og eru sem stendur í þriðja sæti.

Viðar sagðist vera sáttur en hefði þó viljað fara aðeins hærra.