föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Haustmót Harðar

25. ágúst 2015 kl. 10:29

Hestamannafélagið Hörður

Hestamannafélagið Hörður stefnir að að halda kvöld-haustmót.

Fyrirhugað er að halda íþróttamót, fjórgang, fimmgang og T3 tölt, eingöngu veðrur boðið upp á opinn flokk. Mótið veðrur haldið miðvikudag, 2 sept, eftirmiðdag og kvöld. Hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ. Nánar auglýst síðar.