fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands

odinn@eidfaxi.is
2. október 2014 kl. 22:56

Hrossaræktarsamtök Suðurlands

Hlíðskjálf miðvikudaginn 8. október klukkan 20:00.

Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður haldinn í Hlíðskjálf miðvikudaginn 8. október klukkan 20:00.

Dagskrá:

Nefnd Hrossaræktarsamtakana um áverka og úrlausnir kynnir niðurstöður sínar.

Undirbúningur fyrir aðalfund F.H.B.

Önnur mál.

Kaffiveitingar í hléi.

 

Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Stjórna Hrossaræktarsamtaka Suðurlands