mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Haustfundi HEÞ frestað

21. nóvember 2012 kl. 10:02

Haustfundi HEÞ frestað

Vegna slæms veðurútlits fyrir morgundaginn hefur verið ákveðið að fresta Haustfundi Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga sem vera átti í Hlíðarbæ á morgun, að er fram kemur í tilkynningu frá HEÞ. Nýr fundartími er fimmtudagurinn 29. nóvember kl. 20:30.

Haustfundur HEÞ.