sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Haukur með fullt hús plúsa

20. júlí 2012 kl. 17:43

Haukur með fullt hús plúsa

Haukur Baldvinsson hlaut fullt hús plúsa eða fimm alls. Haukur var á hestinum Fal frá Þingeyrum en þeir hlutu í einkunn 7,27 en það er þriðja sætið sem stendur. Flott sýning hjá Hauk og frábær útfærsla á skeiðsprettunum.

Meðfylgjandi eru 10 efstu sem stendur:

Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 7,40 ++++
2. Viðar Ingólfsson Már frá Feti Fákur 7,37
3. Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum Sleipnir 7,27 +++++
4. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður 7,00 +
4. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Stígandi 7,00 +
6. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá Sörli 6,93
7. Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki Léttfeti 6,73
8. Artemisia Bertus Sólbjartur frá Flekkudal Sleipnir 6,63 +  
8. Anna S. Valdemarsdóttir Sæla frá Skíðbakka III Fákur 6,63 +
10. Eyjólfur Þorsteinsson Rómur frá Gíslholti Sörli 6,47