mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Harpa, Hrönn og Glódís fimimeistarar

24. júlí 2014 kl. 19:03

Hrönn Kjartansdóttir og Sproti frá Gili Mynd: Hestakerfi

Niðurstöður úr fiminni á Íslandsmótinu.

Keppt var í fimi á Íslandsmóti en hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar. 

Niðurstöður úr Fimi A

Unglingaflokkur
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Sváfnir frá Miðsitju 6,31
2 Birna Ósk Ólafsdóttir og Vísir frá Efri-Hömrum 5,92
3 Ásta Margrét Jónsdóttir og Ás frá Tjarnarlandi 5,58
4 Þóra Höskuldsdóttir og Steinar frá Sámsstöðum 5,31
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Héla frá Grímsstöðum 5,11
6 Margrét Hauksdóttir og Rokkur frá Oddhóli 4,75
7 Bríet Guðmundsdóttir og Hervar frá Haga 4,69
8 Guðmar Freyr Magnússun og Sýn frá Kálfsstöðum 4,33

Niðurstöður úr Fimi A2

Ungmennaflokkur
1 Hrönn Kjartansdóttir og Sproti frá Gili 5,76
2 Thelma Dögg Harðardóttir og Albína frá Möðrufelli 5,04
3 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Röst frá Lækjamóti 4,96

Niðurstöður úr Fimi A

Barnaflokkur
1 Glódís Rún Sigurðardóttir og Blesi frá Laugarvatni 6,01
2 Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti 5,38
3 Arnar Máni Sigurjónsson og Ömmu-Jarpur frá Miklholti 5,17
4 Maríanna Sól Hauksdóttir og Þór frá Þúfu í Landeyjum 5,07
5 Sigurlín F Arnarsdóttir og Reykur frá Herríðarhóli 5,03