föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Harðviðar-Snekkja

22. mars 2016 kl. 13:08

Pixi frá Mið-Fossum er yngsta sýnda afkvæmi Snekkju en hún hlaut 4 vetra gömul 8,16 í aðaleinkunn

Kynbótahryssa af þekktum ættum frá Bakka í Svarvaðadal.

Hrossin frá Baldri Óskari Þórarinssyni sem kenndi um langt skeið hrossin sín við Bakka í Svarvaðadal eru fyrir löngu síðan orðin vel þekkt á meðal hrossaræktaráhugamanna. Þekktatur er trúlega stóðhesturinn Baldur frá Bakka en afkomendur hans hafa á undanförnum árum skipað sem í fremstu röð keppnishrossa íslandshestaheimsins. Sandra móðir hans var dóttir Hrafns frá Holtsmúla og Hetju frá Páfastöðum, en hún átti alls 13 afkvæmi. Tíu þeirra hlaut kynbótadóm og fimm af þeim 1.verðlauna dóm.

Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er fjallað um dóttir Söndru, Snekkju frá Bakka dóttur Ófeigs frá Flugumýri. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.