fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hans Þór sigraði með meteinkunn

odinn@eidfaxi.is
1. mars 2014 kl. 16:05

Síbíl frá Torfastöðum, knapi Hans Þór

Ístölt á Svínavatni

Nú rétt í þessu vann Hans Þór Hilmarsson B-flokk gæðinga á Svínavatni með einkunnina 9,25, annar varð Jakob Sigurðsson á Nökkva frá S-Skörðuglili, þriðji varð Hlynur Guðmundsson á Blika Öðrum frá Strönd.