mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hans efstur

22. júlí 2016 kl. 16:20

Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði og Hans Þór Hilmarsson

B úrslitum lokið í fimmgangi.

Þá er b úrslitum lokið í fimmgangi en þeir Hans Þór Hilmarsson og Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði sigruðu þau og mæta því í a úrslit á morgun. 

Hér fyrir neðan eru einkunnir úr úrslitum:

1. Hans Þór Hilmarsson / Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 7,60

Tölt: 7.5 8.0 7.5 8.0 7.5

Brokk: 8.0 7.5 8.0 8.5 8.5

Fet: 8.0 7.0 8.0 7.5 6.5

Stökk: 6.5 6.5 6.5 6.5 6.5

Skeið: 7.5 7.5 8.0 8.0 8.0

2. Mette M. Mannseth / Karl frá Torfunesi 7,43

Tölt: 8.0 8.5 7.5 8.5 8.0

Brokk: 8.0 7.5 7.5 8.0 8.0

Fet: 6.5 6.0 6.5 6.0 5.5

Stökk: 7.0 7.0 7.5 7.0 7.0

Skeið: 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0

3. Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,38

Tölt: 7.5 7.5 7.5 7.5 7.5

Brokk: 7.5 6.5 7.0 6.0 6.5

Fet: 6.5 6.0 7.0 6.5 6.0

Stökk 7.0 6.0 6.5 6.5 5.5

Skeið 8.5 8.5 8.5 9.0 9.0

4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,26

Tölt: 7.0 7.5 7.0 8.0 7.0 

Brokk: 7.5 7.0 7.0 7.5 7.0

Fet: 7.0 7.0 7.5 7.0 7.0

Stökk: 7.0 7.0 7.0 7.0 7.0

Skeið: 7.5 7.5 7.5 8.0 8.0

5. Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartu frá Flekkudal 5,74

Tölt: 7.0 6.5 6.5 7.0 6.5

Brokk: 7.0 5.0 6.0 5.5 5.5

Fet: 7.5 7.5 8.0 7.5 7.0

Stökk: 6.5 6.0 6.0 6.0 5.5

Skeið: 5.0 3.5 4.0 4.0 3.5