þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hanna Rún tvöfaldur Íslandsmeistari

27. júlí 2012 kl. 21:24

Hanna og Birta

Hanna Rún tvöfaldur Íslandsmeistari

Hanna Rún Ingibergsdóttir sigraði rétt í þessu gæðingaskeið ungamenna á merinni Birtu frá Suður-Nýjabæ en þær hlutu 7,13 í einkunn. Þetta er annar Íslandsmeistaratitill Hönnu Rúnar en í gær sigraði hún fimi ungmenna á hestinum Hlý frá Breiðabólsstað.

Niðurstöður úr gæðingaskeiði ungmenna:

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ Leirljós/Hvítur/ljós- ein... Sörli 7,13 
2 Arnar Bjarki Sigurðarson Snarpur frá Nýjabæ Brúnn/dökk/sv. einlitt   Sleipnir 6,79 
3 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Grunur frá Hafsteinsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Hornfirðingur 6,46 
4 Arna Ýr Guðnadóttir Ormur frá Framnesi Jarpur/milli- stjörnótt   Fákur 6,42 
5 Kristín Ísabella Karelsdóttir Hrammur frá Álftárósi Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur 6,25 
6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu Rauður/milli- stjörnótt   Andvari 6,13 
7 Rúna Helgadóttir Póker frá Runnum Rauður/sót- stjörnótt   Fákur 5,50 
8 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum Jarpur/rauð- einlitt   Fákur 5,46 
9 Ásmundur Ernir Snorrason Hvessir frá Ásbrú Rauður/milli- stjörnótt   Máni 5,38 
10 Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund Brúnn/milli- einlitt   Hringur 5,08 
11 Lilja Ósk Alexandersdóttir Borgar frá Strandarhjáleigu Grár/brúnn einlitt   Hörður 4,83 
12 Arnar Bjarki Sigurðarson Arnar frá Blesastöðum 2A Brúnn/mó- einlitt   Sleipnir 4,42 
13 Edda Rún Guðmundsdóttir Sif frá Lindarholti Rauður/ljós- tvístjörnótt   Fákur 4,17 
14 Rakel Natalie Kristinsdóttir Þöll frá Haga Grár/bleikur Geysir 4,13 
15 Leó Hauksson Nonni Stormur frá Varmadal Rauður/sót- stjörnótt   Hörður 3,83 
16 Arnar Bjarki Sigurðarson Selma frá Kambi Brúnn/mó- einlitt   Sleipnir 3,75 
17 Agnes Hekla Árnadóttir Gammur frá Skíðbakka III Jarpur/rauð- einlitt   Fákur 2,75 
18 Símon Orri Sævarsson Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt   Andvari 2,75 
19 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þremill frá Vöðlum Brúnn/mó- einlitt   Máni 2,63 
20 Hrafn H.Þorvaldsson Sleipnir frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt   Fákur 0,46 
21 Ásta Björnsdóttir Nótt frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Sörli 0,25 
22 Herdís Rútsdóttir Ísak frá Skíðbakka I Jarpur/milli- einlitt   Geysir 0,25