sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hanna Rún sigrar fjórganginn

21. júní 2015 kl. 16:04

Mynd: Fákur hestamannafélag

Úrslit hafin á Reykjavík Riders Cup

Úrslit eru hafin í Fáki en þar fer fram mótið Reykjavík Riders Cup 2015. Hanna Rún Ingibergsdóttir sigraði fjórgang í meistaraflokk á Nótt frá Sörlatungu með 7,20 í einkunn.

Niðurstöður - A úrslit - Fjórgangur V1:

1 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Nótt frá Sörlatungu 7,20 
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Sveifla frá Steinsholti 6,73 
3 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,57 
4 Elin Holst / Sylgja frá Ketilsstöðum 6,50 
5 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 6,43 
6 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,40