sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hann hefur allt

1. ágúst 2014 kl. 17:00

Töltmeistararnir Stormur og Árni Björn á sigurstundu.

Nóg um að vera hjá töltmeistaranum.

“Stormur er frábær, alveg einstakur hestur. Þú nærð ekki árangri á hvaða hesti sem er en hann hefur allt, bæði ganglagið, útlitið og karakterinn,“ segir Árni Björn Pálsson sem hefur séð um þjálfun Storms frá Herríðarhóli í þrjú ár. Á dögunum hlutu þeir félagar Íslandsmeistaratitli í tölti, þriðja árið í röð og eru ríkjandi Landsmótsmeistarar í sömu grein.

Viðtal við Árna Björn Pálsson má nálgast í 7. tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.