sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Hún er algjör snillingur"

5. júlí 2014 kl. 14:20

Hleð spilara...

Viðtal við Helgu Unu eftir forkeppni í tölti.

Töltkeppnin á Landsmóti er ein sterkasta töltkeppni ársins en þar mæta bestu töltarar landsins.

Helga Una Björnsdóttir kom efst inn á mót í töltinu á hryssunni Vág frá Höfðabakka. Vág býr ekki yfir löngum keppnisferli og verður því árangurinn að teljast nokkuð góður hjá lítið reyndri hryssu. Þær kepptu í B-úrslitum í gær og luku keppni í 9. sæti flokksins.