þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Halldóra á toppinn

27. júlí 2014 kl. 14:46

Tenór og Halldóra brostu bæðu eftir sigurinn.

A úrslit í fjórgangi í ungmennaflokki

Fjórgangsúrslit halda áfram en ungmennin voru að ljúka keppni. Halldóra Baldvinsdóttir og Tenór frá Stóra-Ási hrepptu Íslandsmeistaratitilinn en þau héldu forustunni eftir fetið. Halldóra og Tenór eru fremur nýtt par á keppnisvellinum en hafa náð góðum árangri og nú Íslandsmeistaratitli.

A-úrslit í fjórgangi ungmennaflokki:

1 Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 7,17 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sólon frá Vesturkoti 7,07 
3-4 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,87 
3-4 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kubbur frá Læk 6,87 
5 Finnur Ingi Sölvason / Hróður frá Laugabóli 6,80 
6 Ásta Björnsdóttir / Tenór frá Sauðárkróki hætti keppni