laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Halda þeim ferskum“

5. ágúst 2019 kl. 19:30

Sigurður V. Matthíasson einn af þjálfurum Íslenska landsliðsins

Sigurður V. Matthíasson í viðtali

 

Eins og Eiðfaxi fjallaði um fyrr í dag að þá fóru sköpulagsdómar fram í dag á Heimsmeistaramótinu í Berlín.

Það urðu ekki miklar breytingar í dómum hrossanna þó svo að einstaka eiginleika hafi örlítið hækkað eða lækkað. Sigurður Vignir Matthíasson er einn af þjálfurum landsliðisins og fylgdi hann hrossum og knöpum til byggingadóms í dag.

Eiðfaxi ræddi við Sigurð um aðstæður á mótinu, kynbótahrossinn og komandi hæfileikadóma sem hefjast á morgun.

Hlusta má á viðtalið á youtube síðu Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/3elbVmTekGI