miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hágengir töltarar og sprettharðir skeiðhestar

30. desember 2014 kl. 14:00

Myndir frá skeiði og tölti á Landsmótinu á Hellu.

Landsmótið var með glæsilegasta móti, hestakosturinn var sterkur og keppnin til fyrirmyndar. Töltið var ógnarsterkt og tímarnir í skeiði hafa sjaldan verið betri á liðnu Landsmóti.

Bjarni Bjarnason og Teitur Árnason slógu hvert metið á eftir öðru og Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli slógu í gegn en þeir sigrður töltið með yfirburðum. 

Myndir frá þessum greinum má nálgast hér: