mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hafsjór af fróðleik

27. janúar 2014 kl. 11:51

Skeifur

Fræðslufundur með Sigurði Torfa járningameistara

Hestamannafélagið Adam í Kjós, stendur fyrir fræðslufundi með Sigurði Torfa járningameistara, fimmtudaginn 31. janúar kl. 20:00 í Ásgarði í Kjós.

Sigurður Torfi er einn fremsti járningamaður landsins og heill hafsjór af fróðleik um járningar, hreyfingar og fótaheilbrigði hesta.

Adam hvetur félagsmenn sem aðra að nýta tækifærið til að hlíða á og spyrja meistarann spjörunum úr, eða þannig. Aðgangseyrir aðeins kr. 1000, boðið verður upp á kaffiveitingar