mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hætt við sýningu

18. júlí 2016 kl. 17:17

Daníel Jónsson og Nói frá Stóra-Hofi

Fyrirhuguð kynbótasýning á Hólum 25. júlí fellur niður.

Ekki náðist tilskilinn lágmarksfjöldi á fyrirhugaða miðsumarssýningu á Hólum og fellur hún því niður. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 516-5005 eða í tölvupósti lr@rml.is.

Hollaröðun fyrir miðsumarssýningu á Selfossi er í vinnslu og verður birt hér á vefnum á næstu dögum.