þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hæsta meðaltal hæfileikaeinkunna - tölfræði-

23. júní 2011 kl. 12:33

Hæsta meðaltal hæfileikaeinkunna - tölfræði-

Afkvæmi Leiknis frá Vakursstöðum skora ansi hátt þegar skoðaðir eru einstakir hæfileikadómar. Afkvæmi hans hafa hæstu meðaleinkunn í brokki, fegurð í reið og hægu tölti. Afkvæmi Kráks frá Blesastöðum 1A gáfu hæstu meðaleinkunn í tölti, stökki og hægu stökki. Afkvæmi Stála frá Kjarri gáfu hæstu meðaleinkunn í skeiði og afkvæmi Arðs frá Brautarholti fá hæst fyrir vilja, þá fetaði afkvæmahópur Kolfinns frá Kjarnholtum best.

Meðfylgjandi er listi yfir hæsta meðaltal hæfileikaeinkunna afkvæma stóðhesta sem fengið hafa fullnaðardóm á árinu. Miðað er við stóhesta sem áttu sjö afkvæmi eða fleiri á kynbótasýningunum.

Hæsta meðaltal í tölti:
 1. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,68
 2. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 8,64
 3. Víðir frá Prestsbakka – 7 afkvæmi – 8,57
 4. Kjarni frá Þjóðólfshaga I – 9 afkvæmi – 8,50
 5. Orri frá Þúfu – 56 afkvæmi – 8,46
 6. Sær frá Bakkakoti – 8,42
 7. Arður frá Brautarholti – 8,41
 8. Smári frá Skagaströnd – 8,34
 9. Þristur frá Feti – 12 afkvæmi – 8,29
 10. Þokki frá Kýrholti – 18 afkvæmi – 8,28
Hæsta meðaltal í brokki:
 1. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 8,41
 2. Smári frá Skagaströnd – 16 afkvæmi – 8,16
 3. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,15
 4. Parker frá Sólheimum – 10 afkvæmi – 8,15
 5. Hugi frá Hafsteinsstöðum – 9 afkvæmi – 8,11
 6. Klettur frá Hvammi – 26 afkvæmi – 8,08
 7. Víðir frá Prestsbakka – 7 afkvæmi – 8,07
 8. Kjarni frá Þjóðólfshaga I -9 afkvæmi – 8,06
 9. Gustur frá Hóli – 29 afkvæmi – 8,05
 10. Orri frá Þúfu – 56 afkvæmi – 8,04
Hæsta meðaltal í skeiði:
 1. Stáli frá Kjarri – 14 afkvæmi – 7,96
 2. Huginn frá Haga I – 17 afkvæmi - 7,91
 3. Kolfinnur frá Kjarnholtum I – 7 afkvæmi – 7,79
 4. Aron frá Strandarhöfði – 36 afkvæmi – 7,72
 5. Þokki frá Kýrholti – 18 afkvæmi – 7,58
 6. Þóroddur frá Þóroddsstöðum – 31 afkvæmi – 7,52
 7. Gustur frá Hóli – 29 afkvæmi – 7,45
 8. Arður frá Brautarholti – 11 afkvæmi – 7,45
 9. Keilir frá Miðsitju – 19 afkvæmi – 7,39
 10. Dalvar frá Auðsholtshjáleigu – 8 afkvæmi – 7.38
Hæsta meðaltal í stökki:
 1. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,35
 2. Nagli frá Þúfu – 10 afkvæmi – 8,25
 3. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum – 31 afkvæmi – 8,23
 4. Arður frá Brautarholti – 11 afkvæmi – 8,23
 5. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 8,23
 6. Kjarni frá Þjóðólfshaga I – 9 afkvæmi  - 8,22
 7. Dynur frá Hvammi – 22 afkvæmi – 8,20
 8. Eldjárn frá Tjaldhólum – 10 afkvæmi – 8,20
 9. Hágangur frá Narfastöðum – 27 afkvæmi – 8,19
 10. Sveinn-Hervar frá Þúfu – 18 afkvæmi – 8,19
 
Hæsta meðaltal fyrir vilja:
 1. Arður frá Brautarholti - 11 afkvæmi - 8,59
 2. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 8,55
 3. Sær frá Bakkakoti – 32 afkvæmi – 8,47
 4. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum – 31 afkvæmi – 8,44
 5. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,44
 6. Orri frá Þúfu – 56 afkvæmi – 8,43
 7. Víðir frá Prestsbakka – 7 afkvæmi – 8,43
 8. Smári frá Skagaströnd – 16 afkvæmi – 8,41
 9. Gígjar frá Auðsholtshjáleigu – 21 afkvæmi – 8,40
 10. Eldjárn frá Tjaldhólum – 10 afkvæmi – 8,40
Hæsta meðaltal fyrir fegurð í reið:
 1. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 8,55
 2. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,44
 3. Víðir frá Prestsbakka – 7 afkvæmi – 8,36
 4. Álfur frá Selfossi – 26 afkvæmi – 8,35
 5. Orri frá Þúfu – 56 afkvæmi – 8,34
 6. Sær frá Bakkakoti – 32 afkvæmi – 8,33
 7. Þokki frá Kýrholti – 18 afkvæmi – 8,33
 8. Kjarni frá Þjóðólfshaga I – 9 afkvæmi – 8,33
 9. Andvari frá Ey – 11 afkvæmi – 8,32
 10. Arður frá Brautarholti – 11 afkvæmi – 8,32
Hæsta meðaltal fyrir fet:
 1. Kolfinnur frá Kjarnholtum I – 7 afkvæmi – 8,14
 2. Tígull frá Gýgjarhóli – 13 afkvæmi – 8,00
 3. Kjarni frá Þjóðólfshaga I – 9 afkvæmi – 7,94
 4. Víðir frá Prestsbakka – 7 afkvæmi – 7,93
 5. Andvari frá Ey – 11 afkvæmi – 7,91
 6. Aron frá Strandarhöfði – 36 afkvæmi  - 7,79
 7. Sær frá Bakkakoti – 32 afkvæmi – 7,77
 8. Parker frá Sólheimum – 10 afkvæmi – 7,75
 9. Keilir frá Miðsitju – 19 afkvæmi – 7,74
 10. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 7,73
Hæsta meðaltal fyrir hægt tölt:
 1. Leiknir frá Vakurstöðum – 11 afkvæmi – 8,23
 2. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,21
 3. Arður frá Brautarholti – 11 afkvæmi – 8,18
 4. Orri frá Þúfu – 56 afkvæmi – 8,17
 5. Sær frá Bakkakoti – 32 afkvæmi – 8,17
 6. Kjarni frá Þjóðólfshaga I – 9 afkvæmi – 8,17
 7. Álfur frá Selfossi – 26 afkvæmi – 8,15
 8. Nagli frá Þúfu – 10 afkvæmi – 8,15
 9. Þokki frá Kýrholti – 18 afkvæmi – 8,14
 10. Forseti frá Vorsabæ II – 7 afkvæmi – 8,14
 11. Víðir frá Prestsbakka – 7 afkvæmi – 8,14
 
Hæsta meðaltal fyrir hægt stökk:
 1. Krákur frá Blesastöðum 1A – 17 afkvæmi – 8,09
 2. Dynur frá Hvammi – 22 afkvæmi – 8,05
 3. Parker frá Sólheimum – 10 afkvæmi – 8,05
 4. Nagli frá Þúfu – 10 afkvæmi – 8,00
 5. Álfur frá Selfossi – 26 afkvæmi – 7,96
 6. Arður frá Brautarholti – 11 afkvæmi – 7,95
 7. Andvari frá Ey – 11 afkvæmi – 7,95
 8. Orri frá Þúfu – 56 afkvæmi – 7,94
 9. Gaumur frá Auðsholtshjáleigu – 9 afkvæmi – 7,94
 10. Hugi frá Hafsteinsstöðum – 9 afkvæmi – 7,89