fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hæst dæmdur utan Íslands

odinn@eidfaxi.is
10. október 2014 kl. 08:38

Kongur var ýndur af Sigurði Óla

Myndband af Kóng fra Højbjerg, sýndur af Sigurði Óla.

Kóngur fra Højbjerg er danskfæddur undan Sæ frá Bakkakoti og Evrópu frá Gýgjarhóli. Hann er hæst dæmdi 5 vetra stóðhesturinn utan Íslands með 8,48. Á lista efstu hesta í flokknum er hann áttundi hæst dæmdur.

Hér er myndband af honum í dómnum í Herning: