laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hærri einkunnir á Hellu í dag -

29. júní 2010 kl. 23:47

Hærri einkunnir á Hellu í dag -

Áfram halda dómar á Hellu og í dag, þriðjudag fóru að sjást heldur hærri einkunnir en lágu fyrir eftir gærdaginn.  Athygli vekur að hæðstu einkunn í sex vetra og fimm vetra flokkum stóðhesta hljóta bræður frá Bergi þeir Uggi og Sporður, sammæðra undan Hríslu frá Naustum. Uggi er undan Orra frá Þúfu, hann er sex vetra gamall og hlaut hvorki meira né minna en 8,73 fyrir hæfileika, 8,09 fyrir byggingu og aðaleinkunn uppá 8,47, athyglisverður foli sem gæti átt framtíðina fyrir sér. Yngri bróðir hans, hinn fimm vetra gamli Sporður undan Álfasteini frá Selfossi hlaut fyrir byggingu 8,18 og 8,28 fyrir hæfileika sem gefur aðaleinkunnina 8,24. Folarnir voru báðir sýndir af Daníel Jónssyni og eru úr ræktun og í eigu Jóns Bjarna Þorvarðarsonar svo hann má vera sáttur við daginn.

En það hafa líklega fleiri brosað á Hellu í dag því Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3, fjögurra vetra Gígjarssonur úr ræktun Árna Svavarssonar og Ingu Birnu Ingólfsdóttur hlaut fínan dóm, 7,98 fyrir byggingu og 8,27 fyrir hæfileika og 8,16 í aðaleinkunn.

Blæja frá Lýtingsstöðum stendur efst í flokki sjö vetra hryssna með 8,25 í aðaleinkunn þar af 9,5 fyrir bæði tölt og fegurð í reið. Blæja er undan Djáknari frá Hvammi og í eigu Sigurðar Sigurðarsonar.

Þerna frá Arnarhóli sem er í eigu Páls og Eddu Bjarkar á Stuðlum er að festa sig í sessi sem ræktunarhryssa en undan henni komu tvær hryssur til dóms í dag. Staka frá Stuðlum 5 vetra undan Akki frá Brautarholti hlaut 8,30 og systir hennar Storð undan Víði frá Prestbakka hlaut 8,03 í fjögurra vetra flokknum.

Páll Bragi í Austurkoti kom með Álfadrottninguna sína undan Álfi frá Selfossi og hækkaði hún töluvert frá annars góðum dómi sem hún hlaut í fjögurra vetra í fyrra og stendur eftir daginn í dag með 8,37 fyrir byggingu, 8,28 fyrir hæfileika og aðaleinkunn uppá 8,32 og er efst í fimm vetra flokknum sem stendur. -hg

Hér fyrir neðan eru dómar þeirra hrossa sem lokið er við að dæma á Hellu: 

 

Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri

IS2002184811 Aladín frá Tjaldhólum

Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 6,5 = 7,74

Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 6,5 = 7,78

Aðaleinkunn: 7,76

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra

IS2004137340 Uggi frá Bergi

Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 9,0 = 8,09

Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 8,0 = 8,73

Aðaleinkunn: 8,47

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2004155060 Friður frá Miðhópi

Litur: 7560 Móálóttur,mósóttur/milli- leistar(eingöngu) 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,00

Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,35

Aðaleinkunn: 8,21

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 5,0

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2004156470 Feldur frá Hæli

Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,24

Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,15

Aðaleinkunn: 8,19

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2004182011 Myrkvi frá Hvoli

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 9,0 - 6,5 = 8,03

Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,18

Aðaleinkunn: 8,12

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

IS2004186182 Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti

Litur: 0210 Grár/brúnn skjótt 

Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 = 8,04

Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 6,0 = 8,16

Aðaleinkunn: 8,11

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 6,5

Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson

IS2004187955 Úlfur frá Ósabakka 2

Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,96

Hæfileikar: 8,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,91

Aðaleinkunn: 7,93

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Hinrik Bragason

Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra

IS2005137340 Sporður frá Bergi

Litur: 6410 Bleikur/fífil- skjótt 

Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 6,5 = 8,18

Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,28

Aðaleinkunn: 8,24

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2005181964 Ketill frá Kvistum

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,22

Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 = 8,05

Aðaleinkunn: 8,12

Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2005101034 Þristur frá Margrétarhofi

Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 = 7,70

Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 = 8,20

Aðaleinkunn: 8,00

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

IS2005187001 Spói frá Kjarri

Litur: 0220 Grár/brúnn stjörnótt 

Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,16

Hæfileikar: 8,5 - 6,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,75

Aðaleinkunn: 7,92

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2005187003 Sjóður frá Kjarri

Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 6,5 = 8,00

Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,72

Aðaleinkunn: 7,83

Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2005184455 Sæhylur frá Stóru-Hildisey

Litur: 6410 Bleikur/fífil- skjótt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 7,0 = 8,11

Hæfileikar: 7,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,55

Aðaleinkunn: 7,78

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Hallgrímur Birkisson

Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

IS2006187833 Sólmundur frá Hlemmiskeiði 3

Litur: 6620 Bleikur/álóttur stjörnótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 6,5 = 7,98

Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,27

Aðaleinkunn: 8,16

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2006182653 Þráður frá Austurkoti

Litur: 7200 Móálóttur,mósóttur/ljós- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 7,89

Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 6,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,62

Aðaleinkunn: 7,73

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 5,0

Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson

IS2006186565 Kiljan frá Kálfholti

Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,0 = 7,66

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Steingrímur Jónsson

Ungfolar byggingardæmdir

IS2007181102 Spænir frá Neðra-Seli

Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt 

Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 7,90

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Þórir Magnús Lárusson

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2003281778 Blæja frá Lýtingsstöðum

Litur: 1590 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka 

Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 6,5 = 8,13

Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,5 - 6,5 = 8,34

Aðaleinkunn: 8,25

Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2003282009 Iðunn frá Hvoli

Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt 

Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,93

Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,14

Aðaleinkunn: 8,05

Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

IS2002286070 Venus frá Oddhóli

Litur: 0100 Grár/rauður einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 7,0 = 7,68

Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,96

Aðaleinkunn: 7,85

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2002249201 Skálm frá Bjarnarnesi

Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt 

Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,03

Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,67

Aðaleinkunn: 7,82

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2003257899 Birta frá Tunguhálsi II

Litur: 4550 Leirljós/Hvítur/milli- blesótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 7,91

Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 6,5 = 7,75

Aðaleinkunn: 7,81

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 5,0

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2003286603 Ástrós frá Hjallanesi 1

Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,83

Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 6,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,39

Aðaleinkunn: 7,57

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 5,0

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2002255022 Kórína frá Stóru-Ásgeirsá

Litur: 4500 Leirljós/Hvítur/milli- einlitt 

Sköpulag: 6,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,09

Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 5,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,08

Aðaleinkunn: 7,49

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

IS2002281604 Roðey frá Hjallanesi 1

Litur: 3210 Jarpur/ljós skjótt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,5 = 7,92

Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 5,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 7,16

Aðaleinkunn: 7,47

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Hallgrímur Birkisson

IS2003286694 Orka frá Holtsmúla 1

Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,61

Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 5,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,34

Aðaleinkunn: 7,45

Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Hjörtur Ingi Magnússon

IS2001287361 Gjálp frá Langholti II

Litur: 0110 Grár/rauður skjótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 6,5 - 7,0 = 7,49

Hæfileikar: 7,0 - 7,0 - 7,5 - 5,5 - 7,5 - 7,0 - 7,0 = 7,05

Aðaleinkunn: 7,23

Hægt tölt: 6,5      Hægt stökk: 6,5

Sýnandi: Ragnar Valur Björgvinsson

IS2000287366 Viðja frá Langholti II

Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,68

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Matthías Leó Matthíasson

Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra

IS2004281817 Hríma frá Þjóðólfshaga 1

Litur: 0100 Grár/rauður einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,21

Hæfileikar: 9,0 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,23

Aðaleinkunn: 8,22

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2004281815 Glæða frá Þjóðólfshaga 1

Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt 

Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,42

Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 6,5 = 8,02

Aðaleinkunn: 8,18

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2004282657 Snæsól frá Austurkoti

Litur: 0402 Grár/leirljós einlitt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 8,03

Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,12

Aðaleinkunn: 8,09

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson

IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I

Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 6,5 = 7,81

Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 6,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,24

Aðaleinkunn: 8,07

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Hinrik Bragason

IS2004257653 Frigg frá Stóra-Vatnsskarði

Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 8,00

Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 7,88

Aðaleinkunn: 7,93

Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2004288561 Vordís frá Kjarnholtum I

Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt 

Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,0 = 7,74

Hæfileikar: 8,0 - 6,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 7,97

Aðaleinkunn: 7,88

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Hinrik Bragason

IS2004258370 Magna frá Dalsmynni

Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 6,5 = 7,79

Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,88

Aðaleinkunn: 7,85

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Hulda Gústafsdóttir

IS2004284513 Saga frá Syðri-Úlfsstöðum

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,09

Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,61

Aðaleinkunn: 7,80

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Hinrik Bragason

IS2004286667 Drift frá Leirubakka

Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt 

Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,46

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Jóhann Garðar Jóhannesson

IS2004281778 Dimma frá Lýtingsstöðum

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,01

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Jóhann Garðar Jóhannesson

IS2004287673 Hugmynd frá Votmúla 2

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 7,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 7,0 = 8,01

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Matthías Leó Matthíasson

IS2004287593 Ferming frá Litlu-Sandvík

Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 7,98

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Erla Katrín Jónsdóttir

Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra

IS2005282657 Álfadrottning frá Austurkoti

Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt 

Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 8,37

Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,28

Aðaleinkunn: 8,32

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson

IS2005287105 Staka frá Stuðlum

Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 8,13

Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,42

Aðaleinkunn: 8,30

Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2005287654 Íris frá Dalbæ

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,08

Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,83

Aðaleinkunn: 7,93

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

IS2005237215 Dyndís frá Borgarlandi

Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 = 8,03

Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 7,85

Aðaleinkunn: 7,93

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2005286074 Mylla frá Árbakka

Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt 

Sköpulag: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,09

Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,78

Aðaleinkunn: 7,91

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5

Sýnandi: Jón Bjarni Smárason

IS2005287570 Von frá Hreiðurborg

Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt 

Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,87

Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 7,67

Aðaleinkunn: 7,75

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Brynjar Jón Stefánsson

IS2005288602 Rauðhetta frá Bergstöðum

Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt 

Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 6,5 = 7,80

Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 6,5 = 7,39

Aðaleinkunn: 7,55

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

IS2005284776 Mugga frá Eystri-Torfastöðum I

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,96

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Jóhann Garðar Jóhannesson

IS2005256113 Abba frá Hofi

Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt 

Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 7,94

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Erla Katrín Jónsdóttir

IS2005281812 Ásdís frá Þjóðólfshaga 1

Litur: 0100 Grár/rauður einlitt 

Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,88

Hæfileikar: 

Aðaleinkunn: 

Hægt tölt:       Hægt stökk: 

Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

IS2006287105 Storð frá Stuðlum

Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt 

Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,79

Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,19

Aðaleinkunn: 8,03

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2006237336 Skriða frá Bergi

Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt 

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,0 = 7,99

Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 = 7,84

Aðaleinkunn: 7,90

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2006287967 Aþena frá Hlemmiskeiði 2

Litur: 1600 Rauður/dökk/dr. einlitt 

Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,0 = 7,70

Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,51

Aðaleinkunn: 7,59

Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

IS2006282652 Ólympia frá Austurkoti

Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt 

Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 = 7,52

Hæfileikar: 8,0 - 6,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,50

Aðaleinkunn: 7,51

Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 5,0

Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson

IS2006287254 Vorsól frá Sæfelli

Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt 

Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,74

Hæfileikar: 7,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,0 = 7,20

Aðaleinkunn: 7,41

Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

IS2006286142 Ásynja frá Ármóti

Litur: 0910 Grár/óþekktur skjótt 

Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 = 7,46

Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 6,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 = 7,34

Aðaleinkunn: 7,39

Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 7,0

Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson

 

Heimild: worldfengur.com