sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gustur frá Lækjarbakka ís-töltir í Færeyjum

24. desember 2010 kl. 10:51

Gustur frá Lækjarbakka ís-töltir í Færeyjum

Eiðfaxa barst mynd af LM sigurvegaranum Gusti frá Lækjarbakka þar sem hann er kominn í þjálfun á nýjum heimaslóðum...

Það er Gunnar Justinussen Færeyingur, Íslendingum vel kunnur sem keypti Gust fyrir nokkru síðan en Gustur kom til Færeyja fyrir stuttu síðan.
„Það er bara gaman hjá okkur, Gustur er frábær gæðingur“ sagði Gunnar er hann kom úr reiðtúr á aðfangadag..