mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf varði titilinn

2. júlí 2016 kl. 12:34

Gústaf Ásgeir og Póstur

Niðurstöður úr a úrslitum í ungmennaflokki.

Gústaf Ásgeir landaði rétt í þessu sigri í ungmennaflokki með einkunnina 8,88 en hann vann þennan sama flokk á síðasta Landsmóti. Guðmunda Ellen og Dagmar Öder veittu honum góða keppni en Guðmunda endaði önnur með 8,84 í einkunn og Dagmar þriðja með 8,70 í einkunn. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr flokknum. 

A úrslit

Mót: IS2016LM0088 - Landsmót hestamanna 2016 Dags.: 
Félag: Landsmót hf 
Sæti Keppandi 
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Póstur frá Litla-Dal 8,88 
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,84 
3 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 8,70 
4 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 8,64 
5 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 8,61 
6 Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,59 
7 Þóra Höskuldsdóttir / Huldar frá Sámsstöðum 8,59 
8 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,58