sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf varð Suðurlandsmeistari í fimmgangi unglinga

21. ágúst 2010 kl. 14:45

Gústaf varð Suðurlandsmeistari í fimmgangi unglinga

Úrslitum í fimmgangi unglinga var að ljúka og sigraði þau Gústaf Ásgeir Hinriksson á Fálka frá Tjarnarlandi með 6,21 í einkunn. Önnur lenti Valdís Björk Guðmundsdóttir á Vestfjörð frá Fremri Hvestu og í þriðja sæti Ragnheiður Hallgrímsdóttir á Blika frá Holti.

 
Fimmgangur
A úrslit Unglingaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Fálki frá Tjarnarlandi 6,21
2   Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 6,00
3   Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Bliki frá Holti 5,57
4   Dorothea Ármann / Eskimær frá Friðheimum 5,38
5   Rakel Jónsdóttir / Spyrna frá Vorsabæ II 5,29