fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf og Ragnar Íslandsmeistarar

28. júlí 2012 kl. 20:00

Gústaf og Ragnar Íslandsmeistarar

 

100 m. skeiðið fór fram í blíðunni á Gaddstaðaflötum en það var seinasta greinin í dag á morgun taka við a úrslit í öllum greinum og flokkum. Ragnar Tómasson sigraði 100 m. skeiði í ungmennaflokki en hann var á Isbel frá Forsæti en besti tíminn þeirra var 7,67. Gústaf Ásgeir sigraði síðan unglingaflokkinn en hann var á hestinum Fálka frá Tjarnalandi en besti tíminn þeirra var 8,32. Til gamans má geta að þetta er annar Íslandsmeistaratitillinn hans Gústafs en hann sigraði gæðingaskeið unglinga í gær á sama hestinum.
 
Niðurstöður úr 100 m. skeiðinu
 
Ungmennaflokkur
1 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 7,71 7,67 7,22
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,16 7,95 6,75
3 Arnar Bjarki Sigurðarson Snarpur frá Nýjabæ 8,33 8,11 6,48
4 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Grunur frá Hafsteinsstöðum 0,00 8,13 6,45
5 Arna Ýr Guðnadóttir  Ormur frá Framnesi 8,55 8,16 6,4
6 Leó Hauksson Nonni Stormur frá Varmadal 9,07 8,27 6,22
7 Rakel Natalie Kristinsdóttir Þöll frá Haga 0,00 8,37 6,05
8 Birgitta Bjarnadóttir Vatnar frá Gullberastöðum 8,94 8,46 5,9
9 Agnes Hekla Árnadóttir Veigar frá Varmalæk 8,79 8,51 5,82
10 Hrafn H.Þorvaldsson Sleipnir frá Melabergi 8,99 8,92 5,13
11 Rúna Helgadóttir Póker frá Runnum 9,67 9,15 4,75
12 Anna Kristín Friðriksdóttir  Svarti-Svanur frá Grund 9,24 9,24 4,6
13 Sarah Höegn Virðing frá Auðsholtshjáleigu 9,44 9,29 4,52
 
Unglingaflokkur
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 8,32 8,32 6,13
2 Arnór Dan Kristinsson  Eldur frá Litlu-Tungu 2 8,60 8,51 5,82
3 Konráð Valur Sveinsson Tralli frá Kjartansstöðum 8,76 8,55 5,75
4 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Prinsessa frá Stakkhamri 2 0,00 8,61 5,65
5 Finnur Jóhannesson Ásadís frá Áskoti 8,62 8,62 5,63
6 Valdís Björk Guðmundsdóttir Skæruliði frá Djúpadal 9,21 8,62 5,63
7 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ 9,13 8,74 5,43
8 Glódís Rún Sigurðardóttir Birtingur frá Bólstað 9,55 8,76 5,4
9 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Valur frá Hellu 8,82 8,82 5,3
10 Konráð Axel Gylfason Vænting frá Sturlureykjum 2 0,00 8,92 5,13
11 Páll Jökull Þorsteinsson Spöng frá Ragnheiðarstöðum 9,75 9,70 3,83
12 Viktoría Eik Elvarsdóttir Dreki frá Syðra-Skörðugili 10,45 10,02 3,3
13 Hrönn Kjartansdóttir Sæunn frá Ármóti 0,00 10,27 2,88
14 Anton Hugi Kjartansson Hektor frá Reykjavík 11,03 10,47 2,55
15 Ómar Högni Guðmarsson Greifi frá Dalvík 10,78 10,73 2,12
16 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Hera frá Hamraborg 11,23 11,23 1,28