mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf og Fríða efst

12. júní 2015 kl. 15:18

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Geisli frá Svanavatni Ljósmyndari: Jón Björnsson

Niðurstöður úr tölti og fimmgangi í ungmennaflokki.

Nú er seinni umferð í fimmgangi og tölti ungmennaflokki lokið í úrtökumótinu fyrir Heimsmeistaramót. Gústaf Ásgeir Hinriksson er efstur eftir báðar umferðirnar í báðum greinum.Gústaf er með Þyt frá Efsta-Dal í tölti og Geisla frá Svanavatni í fimmgangi.

Á íþróttamóti Spretts er Fríða Hansen efst í tölti í ungmennaflokki með Heklu frá Leirubakka með 7,10 í einkunn og Gústaf Ásgeir efstur í fimmgangnum með Geisla frá Svanavatni

Niðurstöður - Ungmennaflokkur - Tölt T1
Sæti Keppandi

1 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 7,10
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 7,00 *
3 Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri 6,67 *
4 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,57 *
5-6 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,47 *
5-6 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,47 *
7-8 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,37 *
7-8 Birgitta Bjarnadóttir / Þytur frá Gegnishólaparti 6,37 *
9 Anna-Bryndís Zingsheim / Spretta frá Gunnarsstöðum 6,33 *
10-11 Gréta Rut Bjarnadóttir / Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,00 *
10-11 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Gjöf frá Sjávarborg 6,00 *
12 Fríða Hansen / Sturlungur frá Leirubakka 5,63 *
13-14 Elín Rós Hauksdóttir / Seiður frá Feti 0,00
13-14 Finnur Ingi Sölvason / Sæunn frá Mosfellsbæ frá 0,00

Niðurstöður - Unglingaflokkur - Fimmgangur F1
Sæti Keppandi

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 6,93 *
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 6,73
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 6,53 *
4 Bjarki Freyr Arngrímsson / Freyr frá Vindhóli 6,37 *
5-6 Konráð Axel Gylfason / Atlas frá Efri-Hrepp 6,30 *
5-6 Arnór Dan Kristinsson / Goldfinger frá Vatnsenda 6,30 *
7 Arnór Dan Kristinsson / Starkaður frá Velli II 6,23 *
8 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 6,07
9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Þeyr frá Prestsbæ 5,63 *
10 Konráð Axel Gylfason / Askur frá Laugavöllum 5,00 *
11 Arnar Heimir Lárusson / Flosi frá Búlandi 4,77 *
12 Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 4,70
13-14 Gréta Rut Bjarnadóttir / Forkur frá Laugavöllum 0,00
13-14 Caroline Mathilde Grönbek Niel / Kaldi frá Meðalfelli 0,00