mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf og Fjölnir efstir

19. júlí 2013 kl. 12:44

Tölt - unglingaflokkur - ÍM yngri flokkana

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Fjölnir frá Akureyri eru efstir í tölti unglingaflokki með 7,63. Í öðru sæti er Ásta Margrét Jóndsóttir á Ófeigu frá Holtsmúla 1 með 6,87 og í þriðja sæti er líka Gústaf Ásgeir á Fjarka frá Hólabaki með 6,83.

Niðurstöður - Tölt - Unglingaflokkur:

1   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Fjölnir frá Akureyri 7,63 
2   Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,87 
3   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Fjarki frá Hólabaki 6,83 
4   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,80 
5.-7.   Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,77 
5.-7.   Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,77 
5.-7.   Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 6,77 
8.-9.   Snorri Egholm Þórsson / Katrín frá Vogsósum 2 6,70 
8.-9.   Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,70 
10   Arnór Dan Kristinsson / Þytur frá Oddgeirshólum 6,63 
11   Arnór Dan Kristinsson / Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp 6,60 
12   Bára Steinsdóttir / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,47 
13-14   Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 6,43 
13-14   Ágústa Baldvinsdóttir / Orka frá Efri-Rauðalæk 6,43 
15-16   Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,33 
15-16   Róbert Bergmann / Sikill frá Skriðu 6,33 
17   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Eva frá Mosfellsbæ 6,30 
18-19   Stefán Hólm Guðnason / Smiður frá Hólum 6,27 
18-19   Róbert Bergmann / Tvistur frá Nýjabæ 6,27 
20   Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum 6,23 
21   Viktoría Eik Elvarsdóttir / Signý frá Enni 6,20 
22   Ólafur Ólafsson Gros / Glóð frá Ytri-Bægisá I 6,13 
23   Finnur Jóhannesson / Körtur frá Torfastöðum 6,07 
24-25   Svanberg Óskarsson / Atlas frá Tjörn 6,00 
24-25   Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Drífa frá Þverárkoti 6,00 
26   Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 5,97 
27-28   Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 5,93 
27-28   Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 5,93 
29   Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,90 
30-31   Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 5,77 
30-31   Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 5,77 
32-33   Katrín Eva Grétarsdóttir / Tangó frá Sunnuhvoli 5,60 
32-33   Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 5,60 
34   Konráð Valur Sveinsson / Loftfari frá Laugavöllum 5,57 
35   María Marta Bjarkadóttir / Líf frá Kotströnd 5,37 
36   Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 5,27 
37   Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 5,23 
38   Kristín Björk Jónsdóttir / Funi frá Leysingjastöðum II 5,10 
39   Sunna Lind Ingibergsdóttir / Brynjar frá Flögu 5,07