mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf og Arnar Íslandsmeistarar

17. júlí 2016 kl. 17:31

Niðurstöður úr a úrslitum í slaktaumatölti ungmennaflokki og unglingaflokki.

Gústaf Ásgeir Hinriksson er Íslandsmeistari í slaktaumatölti í ungmennaflokki á Skorra frá Skriðulandi en þeir sigruðu greinina örugglega með 8,33 í einkunn. Í unglingaflokki varð Arnar Máni Sigurjónsson Íslandsmeistari á Hlekki frá Bjarnarnesi með 7,25 í einkunn. 

Slaktaumatölt - Ungmennaflokkur - A úrslit - Niðurstöður

 

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Skorri frá Skriðulandi 8,33 
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Sólbrún frá Skagaströnd 7,67 
3 Þórdís Inga Pálsdóttir / Straumur frá Sörlatungu 7,25 
4 Fríða Hansen / Nös frá Leirubakka 7,25 
5 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 6,88
6 Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Atlas frá Tjörn 6,42

Slaktaumatölt - Unglingaflokkur - A úrslit - Niðurstöður

1    Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 7,25   
2    Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti 6,67   
3    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,58 H  
4    Kristófer Darri Sigurðsson / Gnýr frá Árgerði 6,58 H  
5    Haukur Ingi Hauksson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 6,38   
6    Thelma Dögg Tómasdóttir / Dáti frá Húsavík 6,29