þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir þrefaldur Íslandsmeistari

29. júlí 2012 kl. 11:42

Gústaf Ásgeir þrefaldur Íslandsmeistari

Gústaf Ásgeir Hinriksson varð rétt í þessu þrefaldur Íslandsmeistari en hann sigraði fjórgang unglinga með einkunnina 6,87. Gústaf var á hestinum Nask frá Búlandi en Naskur er undan Orrasyninum Stæl frá Miðkoti og Óðsdóttur. Til gamans má geta er að Kamban frá Húsavík sem sigraði fjórgang barna er einnig undan Stæl.

Niðurstöður úr a úrslitunum:

1. Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi 6,87
Hægt tölt: 7,5 7,0 7,0 7,0 7,5
Brokk: 7,0 7,0 6,5 7,0 7,5
Fet: 6,0 6,5 6,0 6,5 7,5
Stökk: 6,5 7,0 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,5 7,0 6,5 7,5 7,5
 
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi 6,80
Hægt tölt: 6,5 6,5 6,0 7,0 6,5
Brokk: 7,5 6,5 6,5 6,5 7,5
Fet: 7,0 6,5 6,5 6,5 7,0
Stökk: 7,5 7,5 7,0 7,5 8,0
Greitt tölt: 6,5 7,0 5,5 6,5 6,5
 
3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 6,77
Hægt tölt: 6,5 7,0 7,0 6,5 7,0
Brokk: 6,5 7,5 7,0 7,0 7,5
Fet: 6,5 6,5 7,0 7,0 6,5
Stökk: 6,0 6,5 6,0 6,5 6,0
Greitt tölt: 6,0 7,0 7,0 7,0 7,0
 
4. - 5. Svandís Lilja Stefánsdóttir  Brjánn frá Eystra-Súlunesi 6,73
Hægt tölt: 6,5 6,5 6,0 6,5 6,5
Brokk: 7,0 7,0 6,5 6,5 7,0
Fet: 6,5 6,0 6,0 6,0 6,0
Stökk: 7,0 7,5 7,0 7,0 7,5
Greitt tölt: 7,0 7,5 7,0 7,5 7,0
 
4. - 5. Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum 6,73
Hægt tölt: 6,5 7,0 6,5 6,5 7,0
Brokk: 5,5 5,5 5,5 - 5,0 4,5
Fet: 7,5 7,0 7,0 7,0 7,0
Stökk: 6,0 7,0 6,5 6,5 7,0
Greitt tölt: 8,0 8,0 8,0 8,0 8,0
 
6. Brynja Kristinsdóttir Tryggvi Geir frá Steinnesi 6,53
Hægt tölt: 6,0 6,0 6,0 6,0 6,0
Brokk: 7,0 7,0 7,0 6,5 7,0
Fet: 6,5 6,5 6,5 6,5 6,5
Stökk: 6,5 6,5 6,5 7,0 7,5
Greitt tölt: 7,0 6,5 6,5 6,5 6,0