mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir og Fjölnir í 8,22

21. júlí 2013 kl. 18:37

Birgitta Bjarnadóttir og Blika frá Hjallanesi eru Íslandsmeistarar bæði í fjórgangi og tölti

Íslandsmót yngri flokkana

Þá er Íslandsmóti yngri flokkana lokið. Hér fyrir neðan birtast niðurstöður úr A úrslitum í fimmgangi og tölti. Engar smá sýningar voru en tveir knapar riðu í 8,00 og yfir í tölti en það voru þau Birgitta Bjarnadóttir og Gústaf Ásgeir Hinriksson. Birgitta var á Bliku frá Hjallanesi og hlutu þær 8,00 í einkunn en þær kepptu í ungmennaflokki. Gústaf var á Fjölni frá Akureyri en þeir hlutu 8,22 í einkunn en þeir kepptu í unglingaflokki.

Niðurstöður:

A úrslit - Fimmgangur - Ungmennaflokkur 

1. Skúli Þór Jóhannsson og Glanni frá Hvammi 7.10
2. Agnes Hekla Árnadóttir og Rós frá Greirmundarstöðum 6.86
3. Ásmundur Ernir Snorrason og Hvessir frá Árbrú 6.86
4. Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir og Dagur Frá Strandarhöfði 6.18
5. Edda Rún Guðmundsdóttir og Þulur frá Hólum 6.52
6. Kristín Ísabella Karelsdóttir og Hvammur frá Álftarósi 5.79

A úrslit - Fimmgangur - Unglingaflokkur

1.  Gústaf Ásgeir Hinriksson og Brestur frá Lýtingsstöðum 7.36
2.  Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli 6.88
3. Bára Steinsdóttir og Funi frá Hóli 6.55
4. Þóra Höskuldsdóttir og Sámur frá Sámsstöðum 6.29
5. Finnur Jóhannesson og Svipall frá Torfastöðum 6.19
6. Súsanna Katarína Guðumdsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 5.14

A úrslit - Tölt - Ungmennaflokkur 

1.  Birgitta Bjarnadóttir og Blika frá Hjallanesi 8.0
2. Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti 7.83
3. Skúli Þór Jóhannsson og Álfrún frá Vindási 7.39
4. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 7.22
5. Arnar Bjarki Sigurðarson og Máni frá Galtanesi 7.17
6. Edda Rún Guðmundsdóttir og Gljúfri frá Bergi 7.0
7. María Gyða Pétursdóttir og Rauður frá Syðri Löngumýri 6.28

A úrslit - Tölt -  Unglingaflokki. 

1. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Fjölnir frá Akureyri 8.22
2. Snorri Egholm Þórsson og Katrín frá Vogsósum 7.44
3. Ásta Margrét Jónsdóttir og Ófeig frá Holtsmúla 7.17
4. Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 7.06
5.  Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili 6.94
6. Rúna Tómasdóttir og Brimill frá Þúfu 6.83
7. Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Sváfnir frá Miðsitju 6.61

A úrslit - Tölt - Barnaflokkur

1. Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík 7.33
2. Magnús Þór guðmundsson og Drífandi frá Búðardal 7.0
3. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Héla frá Grímsstöðum 6.89
4. Thelma Dögg Tómasdóttir og Sveifla frá Hóli 6.83 H
5. Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu 6.83
6. Arnar Máni sigurjónsson og Þrá frá Tungu 6.61