þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir Íslandsmeistari

27. júlí 2012 kl. 22:32

Gústaf Ásgeir Íslandsmeistari

Gústaf Ásgeir Hinriksson er Íslandsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna en hann var á hestinum Fálka frá Tjarnarlandi en þeir hlutu einkunnina 6,79.

Niðurstöður úr gæðingskeiði unglinga:

 

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- stjörnótt   Fákur 6,79 
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Prinsessa frá Stakkhamri 2 Rauður Sindri 6,25 
3 Konráð Axel Gylfason Vænting frá Sturlureykjum 2 Bleikur/álóttur einlitt   Faxi 5,54 
4 Arnór Dan Kristinsson Eldur frá Litlu-Tungu 2 Rauður/milli- einlitt   Fákur 5,50 
5 Svandís Lilja Stefánsdóttir Sunna frá Holtsmúla 2 Jarpur/dökk- einlitt   Dreyri 5,33 
6 Brynja Kristinsdóttir Blúnda frá Arakoti Brúnn/milli- blesótt hrin... Sörli 5,25 
7 Páll Jökull Þorsteinsson Spöng frá Ragnheiðarstöðum Grár/brúnn einlitt   Hörður 4,79 
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir Dreki frá Syðra-Skörðugili Brúnn/milli- stjörnótt   Stígandi 4,71 
9 Bára Steinsdóttir Funi frá Hóli Grár/rauður blesótt   Fákur 3,92 
10 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Hera frá Hamraborg Rauður/milli- stjörnótt g... Hörður 3,83 
11 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Valur frá Hellu Brúnn/mó- einlitt   Geysir 3,67 
12 Dorothea Ármann Hruni frá Friðheimum Móálóttur Logi 3,58 
13 Glódís Rún Sigurðardóttir Birtingur frá Bólstað Leirljós/Hvítur/milli- ei... Ljúfur 3,46 
14 Thelma Dögg Harðardóttir Straumur frá Innri-Skeljabrekku Vindóttur/mó einlitt   Sörli 3,29 
15 Ómar Högni Guðmarsson Greifi frá Dalvík Rauður/dökk/dr. tvístjörn... Geysir 3,21 
16 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt   Stígandi 3,08 
17 Konráð Valur Sveinsson Tralli frá Kjartansstöðum Rauður/ljós- stjörnótt   Fákur 3,00 
18 Finnur Jóhannesson Ásadís frá Áskoti Rauður/bleik- skjótt   Logi 2,88 
19 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði Rauður/milli- stjörnótt   Sörli 2,83 
20 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Heimur frá Hvítárholti Brúnn Hringur 1,58 
21 Hrönn Kjartansdóttir Hnappur frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt   Hringur 0,33 
22 Jóhanna Margrét Snorradóttir Skelfir frá Skriðu Rauður/milli- tvístjörnótt   Máni 0,17