mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir hlaut Öderinn

4. júní 2015 kl. 11:00

Verðlaunahafar í 100m flugskeiði á Skeiðleikum #2.

Úrslit frá öðrum Skeiðleikum sumarsins.

Skeiðleikar voru haldnir í gær á Brávöllum.

"Mótið heppnaðist í flesta staði vel þó að þátttaka hafi verið dræm. Við þökkum þátttakendum, áhorfendum og starfsmönnum fyrir gott kvöld í blíðviðri að Brávöllum," segir í tilkynningu frá Skeiðfélaginu.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:


100m

1 Davíð Jónsson
Irpa frá Borgarnesi 7,95
2 Sigurður Sæmundsson
Spori frá Holtsmúla 8,05
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson
Andri frá Lynghaga 8,06
4 Finnur Jóhannesson
Tinna Svört frá Glæsibæ 8,17
5 Sigurður Óli Kristinsson
Snælda frá Laugabóli 8,46
6 Jón Óskar Jóhannesson
Ásadís frá Áskoti 8,63
7 Helgi Eyjólfsson
Taktur frá Stóra-Ási 8,65
8 Ómar Ingi Ómarsson
Dalvar frá Horni I 8,79
9 Bjarki Þór Gunnarsson
Eva frá Feti 8,87
10 Sigurður Óli Kristinsson
Skálmar frá Nýjabæ 9,02
11 Bjarni Sveinsson
Heggur frá Hvannstóði 9,54
12 Helgi Þór Guðjónsson
Gosi frá Tóftum 0,00
13 Hekla Katharína Kristinsdóttir
Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 0,00
14 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir
Flipi frá Haukholtum 0,00

150m

1 Reynir Örn Pálmason
Skemill frá Dalvík 15,42
2 Þórarinn Ragnarsson
Funi frá Hofi 15,69
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir
Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 16,13
4 Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Askur frá Efsta-Dal I 17,15
5 Emil Fredsgaard Obelitz
Þrándur frá Skógskoti 17,30
6 Jón Óskar Jóhannesson
Ásadís frá Áskoti 0,00
7 Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Eskja frá Efsta-Dal I 0,00
8 Davíð Jónsson
Lydía frá Kotströnd 0,00

250m

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson
Andri frá Lynghaga 23,07
2 Sigurður Óli Kristinsson
Snælda frá Laugabóli 23,42
3 Konráð Valur Sveinsson
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 24,47
4 Sigurður Óli Kristinsson
Goði frá Þóroddsstöðum 24,85
5 Árni Sigfús Birgisson
Vinkona frá Halakoti 25,83
6 Finnur Ingi Sölvason
Tign frá Fornusöndum 26,17
7 Ómar Ingi Ómarsson
Dalvar frá Horni I 26,30
8 Jón Bjarni Smárason
Virðing frá Miðdal 0,00

Stigahæsti keppandi kvöldsins hlýtur Öderinn sem er bikar gefinn af Gunnari Arnarsyni og féll það í hendur Gústafs Ásgeirs Hinrikssonar að taka við þeim verðlaunum.