mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir efstur

28. júlí 2012 kl. 13:13

Gústaf Ásgeir efstur

 

Þá er öllum forkeppnum lokið á þessu móti en næst á dagskrá eru b úrslit og síðan 100 m. skeið í kvöld. Gústaf Ásgeir er efstur í slaktaumtölti unglinga með einkunnina 6,87. Gústaf var á hestinum Seif frá Pestbakka.
 
Niðurstöður úr forkeppni:
 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson   Seifur frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,87 
2 Konráð Axel Gylfason   Smellur frá Leysingjastöðum Rauður/milli- blesótt   Faxi 6,53 
3 Nína María Hauksdóttir   Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum Jarpur/rauð- stjörnótt   Fákur 6,43 
4 Hulda Kolbeinsdóttir   Nemi frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. einlitt   Hörður 6,30 
5 Annabella R Sigurðardóttir   Dynjandi frá Hofi I Rauður/milli- blesótt   Fákur 6,03 
6 Róbert Bergmann   Árvakur frá Bakkakoti Brúnn/milli- stjörnótt   Geysir 6,00 
7-8 Brynja Kristinsdóttir   Falur frá Skammbeinsstöðum 3 Rauður/milli- blesa auk l... Sörli 5,97 
7-8 Sóley Þórsdóttir   Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli- stjörnótt   Fákur 5,97 
9 Konráð Valur Sveinsson   Hávarður frá Búðarhóli Brúnn/gló- einlitt   Fákur 5,80 
10 Harpa Sigríður Bjarnadóttir   Höfðingi frá Dalsgarði Bleikur/fífil-blesótt Hörður 5,53 
11 Þorgils Kári Sigurðsson   Korgur frá Kolsholti 2 Brúnn/dökk/sv. einlitt   Sleipnir 5,10 
12 Katla Sif Snorradóttir   Gnótt frá Glæsibæ 2 Brúnn Sörli 4,70 
13 Ásdís Ósk Elvarsdóttir   Vestri frá Borgarnesi Grár/brúnn einlitt   Stígandi 4,57 
14 Sunna Lind Ingibergsdóttir   Glæsir frá Skíðbakka III Jarpur/milli- einlitt   Sörli 4,53