mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir efstur

26. júlí 2012 kl. 18:57

Gústaf Ásgeir efstur

Gott veður er hérna á Gaddstaðflötum þó nokkrir dropar láti stundum sjá sig. Forkeppni í fjórgangi unglinga er lokið og næst á dagskrá er forkeppni í fjórgangi í barnaflokki. Dagskráin er orðin nokkuð á eftir áætlun eða u.þ.b klst. Efstur eftir forkeppni er Gústaf Ásgeir Hinriksson á honum Nask frá Búlandi en þeir hlutu einkunnina 6,97. Flott sýning hjá Gústafi en þeir Naksur eru með mikla reynslu á keppnisvellinum. Gústaf er með fyrsta og fimmta hest þannig hann þarf að velja með hvorn hann mætir í a úrslitin.

Lokaniðurstaða:

FJóRGANGUR

Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson   Naskur frá Búlandi Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,97 
2-3 Valdís Björk Guðmundsdóttir   Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv. einlitt   Sörli 6,87 
2-3 Arnór Dan Kristinsson   Þytur frá Oddgeirshólum Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 6,87 
4 Brynja Kristinsdóttir   Tryggvi Geir frá Steinnesi Rauður/milli- tvístjörnótt   Sörli 6,73 
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson   Óði-Blesi frá Lundi Rauður/milli-blesótt Fákur 6,70 
6 Svandís Lilja Stefánsdóttir   Brjánn frá Eystra-Súlunesi I Rauður/milli- einlitt   Dreyri 6,67 
 
7 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir   Smyrill frá Hellu Jarpur/korg- einlitt   Geysir 6,63 
8 Nína María Hauksdóttir   Kolfinna frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur 6,60 
9 Þórdís Inga Pálsdóttir   Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt   Stígandi 6,57 
10 Þórunn Þöll Einarsdóttir   Mozart frá Álfhólum Vindóttur/jarp- einlitt   Fákur 6,53 
11 Arnór Dan Kristinsson   Spaði frá Fremra-Hálsi Brúnn/mó- einlitt   Fákur 6,50 
 
12 Hulda Katrín Eiríksdóttir   Krákur frá Skjálg Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur 6,47 
13-15 Birta Ingadóttir   Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt   Andvari 6,43 
13-15 Glódís Helgadóttir   Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttur einlitt   Sörli 6,43 
13-15 Konráð Valur Sveinsson   Frakkur frá Laugavöllum Jarpur/milli- tvístjörnótt   Fákur 6,43 
16 Alexander Freyr Þórisson   Astró frá Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei... Máni 6,40 
17 Gabríel Óli Ólafsson   Vikur frá Bakka Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,37 
18 Sigríður Óladóttir   Dökkvi frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Sleipnir 6,33 
19-20 Harpa Sigríður Bjarnadóttir   Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   Hörður 6,30 
19-20 Snorri Egholm Þórsson   Sálmur frá Ármóti Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 6,30 
21 Hulda Kolbeinsdóttir   Nemi frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. einlitt   Hörður 6,27 
22 Bára Steinsdóttir   Knörr frá Syðra-Skörðugili Bleikur/álóttur stjörnótt   Fákur 6,20 
23 Ásdís Ósk Elvarsdóttir   Ópera frá Brautarholti Rauður/milli- blesótt   Stígandi 6,17 
24-25 Herborg Vera Leifsdóttir   Hringur frá Hólkoti Rauður/milli- einlitt   Gustur 6,07 
24-25 Bjarki Freyr Arngrímsson   Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- skjótt   Fákur 6,07 
26 Bjarki Freyr Arngrímsson   Sjóður frá Sólvangi Jarpur/milli- einlitt   Fákur 6,03 
27 Glódís Helgadóttir   Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós- blesótt   Sörli 5,97 
28 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir   Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu Brúnn/milli- stjarna,nös ... Hörður 5,93 
29-30 Stefán Hólm Guðnason   Smiður frá Hólum Jarpur/milli- tvístjörnótt   Fákur 5,87 
29-30 Sóley Þórsdóttir   Prins frá Kastalabrekku Brúnn Dreyri 5,87 
31 Kristín Erla Benediktsdóttir   Stirnir frá Halldórsstöðum Rauður/milli- tvístjörnótt   Sindri 5,80 
32 Sóley Þórsdóttir   Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli- stjörnótt   Fákur 5,73 
33-35 Finnur Jóhannesson   Körtur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt   Logi 5,70 
33-35 Páll Jökull Þorsteinsson   Tjaldur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli- skjótt   Hörður 5,70 
33-35 Díana Kristín Sigmarsdóttir   Fífill frá Hávarðarkoti Jarpur/milli- einlitt   Sleipnir 5,70 
36-37 Hulda Katrín Eiríksdóttir   Villimey frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 5,67 
36-37 Þorgils Kári Sigurðsson   Hróður frá Kolsholti 2 Jarpur/dökk- einlitt   Sleipnir 5,67 
38-39 Thelma Dögg Harðardóttir   Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi ... Sörli 5,63 
38-39 Emil Þorvaldur Sigurðsson   Ingadís frá Dalsholti Rauður/dökk/dr. einlitt   Fákur 5,63 
40 Elísa Benedikta Andrésdóttir   Flötur frá Votmúla 1 Rauður/milli- blesótt   Ljúfur 5,53 
41-42 Hlynur Óli Haraldsson   Lokkadís frá Sólheimum Brúnn/milli- skjótt   Hörður 5,50 
41-42 Elsa Margrét Jónasdóttir   Mökkur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir 5,50 
43 Fríða Hansen   Hekla frá Leirubakka Jarpur/milli- einlitt   Geysir 5,47 
44 Guðjón Örn Sigurðsson   Gola frá Skollagróf Jarpur/milli- stjörnótt   Smári 5,40 
45 Fanney Jóhannsdóttir   Birta frá Böðvarshólum Grár/óþekktur einlitt   Andvari 5,33 
46 Elín Árnadóttir   Dalvör frá Ey II Jarpur/milli- skjótt   Sindri 5,27 
47 Harpa Rún Jóhannsdóttir   Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt   Sindri 5,20 
48 Helga Þóra Steinsdóttir   Freyja frá Minna-Hofi Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 5,10 
49 Marta Margeirsdóttir   Leó frá Hábæ Brúnn/milli- einlitt   Logi 4,63 
50 Björk Davíðsdóttir   Hugrún frá Borgarholti Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli 4,57