fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf Ásgeir á toppinn í unglingaflokki

29. júní 2011 kl. 11:30

Gústaf Ásgeir á toppinn í unglingaflokki

Nokkrar breytingar urðu á efstu keppendum í unglingaflokki eftir milliriðil sem fram fór í morgun.  Gústaf Ásgeir Hinriksson, hjá hestamannafélaginu Fáki, skellti sér á toppinn með glæsilegri sýningu á Naski frá Búlandi. Jóhanna Margrét Snorradóttir, hjá hestamannafélaginu Mána, sýndi  hinn 17 vetra gamla Bruna frá Hafsteinsstöðum af miklu öryggi og uppskar 8,48 í einkunn og annað sæti. Birgitta Bjarnadóttir hjá hestamannafélaginu Geysi á hestinum Blika frá Hjallanesi 1, hlaut einkunnina 8,47 og skaust þannig upp fyrir félaga sinn hjá Geysi Róbert Bergmann og Brynju frá Bakkakoti, en þau eru nú í fjórða sæti.

Meðfylgjandi eru úrslit milliriðla, en 7 efstu keppendur hafa nú tryggt sér þátttökurétt í A-úrslitum en keppendur í sætum 8-15 munu etja kappi um lokasætið í A-úrslitum í B-úrslitum sem fara fram á föstudag kl. 15.45.
 
 
1   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 8,57
2   Jóhanna Margrét Snorradóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 8,48
3   Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 8,47
4   Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,45
5   Ragnar Þorri Vignisson / Klængur frá Skálakoti 8,40
6   Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 8,39
7   Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,39
8   Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,38
9   Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Alvar frá Nýjabæ 8,37
10   Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,36
11   Arnór Dan Kristinsson / Þytur frá Oddgeirshólum 8,34
12   Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,33
13   Finnur Ingi Sölvason / Glanni frá Reykjavík 8,28
14   Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 8,27
15   Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 8,26
16   Dagbjört Hjaltadóttir / Gnýr frá Ferjukoti 8,25
17   Steinunn Elva Jónsdóttir / Losti frá Kálfholti 8,25
18   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,25
19   Ragnar Bragi Sveinsson / Loftfari frá Laugavöllum 8,22
20   Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,21
21   Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,21
22   Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 8,18
23   Sóley Þórsdóttir / Stilkur frá Höfðabakka 8,15
24   Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Gustur frá Nautabúi 8,14
25-26   Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 8,12
25-26   Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,12
27   Guðrún Alexandra Tryggvadóttir / Alda frá Varmalæk 8,07
28   Katarína Ingimarsdóttir / Birkir frá Fjalli 8,04
29   Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 7,94
30   Steinunn Arinbjarnardótti / Korkur frá Þúfum 7,86
31   Alexandra Ýr Kolbeins / Lyfting frá Skrúð 7,64