fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gunnar varði titilinn

26. október 2014 kl. 19:50

Gunnar Halldórsson, Íslandsmeistari í járningum.

Íslandsmeistaramótið í járningum

Gunnar Halldórsson sigraði Íslandsmeistaramótið í járningum annað árið í röð en samkvæmt heimildum Eiðfaxa er hann sá fyrsti til að verja titilinn. 

Annar varð Þorgrímur Hallgrímsson og í þriðja sæti var Sigurður Torfi Sigurðsson.