laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gummi og Glúmur heimsmeistarar

10. ágúst 2019 kl. 07:55

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur eu heimsmeistarar í 250 metra skeiði

Keppni lokið í 250 metra skeiði

 

Íslenska landsliðið heldur áfram að gera það gott hér á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Nú rétt í þessu var Guðmundur Björgvinsson að tryggja sér heimsmeistaratitil í 250 metra skeiði á Glúm frá Þóroddsstöðum tími þeirra er 21,80 sekúndur.

Charlotte Cook og Sæla frá Þóeyjarnúpi hlutu silfur á tímanum 21,89. Þá var Daníel Ingi Smárason í þriðja sæti á Huldu fran Margrétarhofi, tíminn 22,20 sekúndur.

Bergþór Eggertsson og Besti, sem voru í forystu eftir fyrstu tvo spretti, enda í fjórða sæti á tímanum 22,33. Teitur Árnason og Dynfari frá Steinnesi náðu einnig góðum spretti og eru í átttunda sæti á tímanum 22,65 sekúndur.

Fimmta er hlutskipti Benjamíns og Messu frá Káragerði í keppni ungmenna, tíminn 24,14 sekúndur. Lone Sneve og Stóri-Dímon frá Hraukbæ vörðu titilinn í ungmennaflokki og er heimsmeistari á 22,93 sekúndum.

 

 

Sæti.

Knapi

Hestur

Tíminn

1

Guðmundur Björgvinson

Glúmur frá Þóroddsstöðum

21.80"

2

Charlotte Cook

Sæla frá Þóreyjarnúpi

21.89"

3

Daníel Ingi Smárason

Hulda från Margaretehof

22.20"

4

Bergþór Eggertsson

Besti frá Upphafi

22.33"

5

Thomas Vilain Rørvang

Toppur frá Skarði 1

22.35"

6

Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir

Tumi frá Borgarhóli

22.41"

7

Markus Albrecht Schoch

Kóngur frá Lækjamóti

22.46"

8

Teitur Árnason

Dynfari frá Steinnesi

22.65"

9

Lona Sneve

Stóri-Dímon frá Hraukbæ

22.93"

10

Aidan Carson

Óðinn from Inchree

23.13"

11

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

23.23"

12

Viktoria Große

Krummi vom Pekenberg

23.27"

13

Ladina Sigurbjörnsson-Foppa

Styrla fra Skarstad

23.44"

14

Livio Fruci

Jóhannes Kjarval frá Hala

23.78"

15

Gerda-Eerika Viinanen

Svala frá Minni-Borg

23.98"

16

Benjamín Sandur Ingólfsson

Messa frá Káragerði

24.14"

16

Helga Hochstöger

Nóri von Oed

24.14"

18

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

24.15"

19

Hannah Chmelik

Ólga frá Hurðarbaki

24.18"

20

Nelly Loukiala

Trú frá Skáney

24.58"

21

Marleena Mönkäre

Svarta-Skotta frá Hala

24.77"

22

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

25.57"

23

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

26.07"

24

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

0.00"

24

Hannah Österberg

Vespa från Bolandet

0.00"