miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gummi gull klukkaði Viðar

10. ágúst 2013 kl. 11:36

Hleð spilara...

Guðmundur Björgvinsson snýr baki við silfri.

Guðmundur Björgvinsson landsliðsmaður íslendinga á kynbótabrautinni var yfir sig kátur, en þó rólegur yfir því að vera tvöfaldur heimsmeistari.

Hann spjallar hér við okkur um mótið, og söguna um silfrið.