þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gullsleginn sauðfjárbóndi

9. ágúst 2015 kl. 12:04

Kristín Lárusdóttir heimsmeistari í tölti

Öruggur sigur hjá Kristínu í töltinu.

Kristín Lárusdóttir sigraði örugglega töltið hér í Herning á Þokka frá Efstu-Grund. Verðskuldaður sigur hjá Kristínu en hún reið af miklu öryggi og heillaði áhorfendur með frábærri reiðmennsku. Kristín vakti mikla athygli hjá áhorfendum og í samtali við fréttaritara Heimsmeistaramótsins taldi hún sig vera sauðfjárbónda sem byggi örlítið út úr hestaheiminum á Íslandi og því eflaust ekki allir sem könnuðust við hana. Kristín breytti því svo sannarlega í dag þegar hún varð fyrsta konan til að hampa tölthorninu á Heimsmeistaramóti og gerði það með glæsibrag. 

Sigurbjörn og Jóhann deildu með sér fjórða sætinu en í öðru var Nils Christian Larsen frá Noregi og í því þriðja var Katie Brumpton frá Finnlandi. Hún sigraði b úrslitin í gær og grét af gleði þegar niðurstöður voru tilkynntar. 

Niðurstöður - Tölt - A úrslit

POS # RIDER / HORSE TOT
01: 006 Kristín Lárusdóttir [IS] - Þokki frá Efstu-Grund [IS2003184151] 8,44
SLOW 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,33 
LENG 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,33 
FAST 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 = 8,67 

02: 124 Nils Christian Larsen [NO] - Viktor fra Diisa [DK2004103659] 7,94
SLOW 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 8,17 
LENG 7,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,83 
FAST 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,83 

03: 058 Katie Brumpton [FI] - Smári från Askagården [SE2002101468] 7,89
SLOW 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,33 
LENG 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 = 7,83 
FAST 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 7,50 

04: 002 Jóhann R. Skúlason [WC] [IS] - Garpur fra Højgaarden [DK2008109008] 7,83
SLOW 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 7,83 
LENG 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,50 
FAST 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,17 

04: 008 Sigurbjörn Bárðarson [IS] - Jarl frá Mið-Fossum [IS2002135538] 7,83
SLOW 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,50 
LENG 7,5 - 8,5 - 7,0 - 7,0 - 8,5 = 7,67 
FAST 7,5 - 8,0 - 6,5 - 6,5 - 8,0 = 7,33

06: 144 Unn Kroghen Aðalsteinsson [SE] - Hrafndynur frá Hákoti [IS2005186427] 7,61
SLOW 7,0 - 6,5 - 7,0 - 7,5 - 7,0 = 7,00 
LENG 6,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,50 
FAST 8,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 = 8,33 

07: 158 Diddi Sigurbjörnsson [CH] - Tvinni frá Grafarkoti [IS2001155419] 7,22
SLOW 7,5 - 6,5 - 6,5 - 7,0 - 7,0 = 6,83 
LENG 7,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,33 
FAST 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 7,50