sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gullmótið: Hekla og Gautrekur á toppnum í ungmennaflokki

17. júní 2011 kl. 11:34

Gullmótið: Hekla og Gautrekur á toppnum í ungmennaflokki

Hekla Katharína Kristinsdóttir og Gautrekur frá Torfastöðum standa efst í fjórgangi ungmenna á Gullmótinu með einkunnina 7,03. Þau eru jafnframt efstu keppendur í fjórgangi ungmenna í úrtökunni fyrir HM með meðaleinkunnina 7,08 út úr báðum umferðum.

Önnur er Sara Sigurbjörnsdóttir á Hálfmána frá Skrúð með einkunnina og þriðji er Arnar Bjarki Sigurðsson á Röski frá Sunnuhvoli með einkunnina 6,83. Sex efstu keppendur í fjórgangi mæta í úrslit hér á morgun.

Hér að neðan eru niðurstöður úr fjórgangi ungmenna bæði á Gullmótinu og í úrtökunni:

Gullmót
1    Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum - 7.03
2    Sara Sigurbjörnsdóttir / Hálfmáni frá Skrúð - 6.87
3    Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli - 6.83
4    Julia Lindmark / Kall frá Dalvík - 6.53
5    Kári Steinsson / Melódía frá Litla-Moshvoli - 6.3
6    Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási - 6.2
7    Sigrún Torfadóttir Hall / Rjóður frá Dallandi - 6.07
 
Úrtaka
Sæti / Keppandi / Fyrri umferð / Seinni umferð / Meðaltal
1   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum /7,13 / 7,03 / 7,08
2   Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli /  6,80  /  6,83 / 6,82
3   Sara Sigurbjörnsdóttir / Hálfmáni frá Skrúð / 6,60 / 6,87/ 6,74
4   Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási / 6,17 / 6,20 / 6,19
5   Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi  / 6,83 /  0,00 / 3,42
6   Arnar Bjarki Sigurðarson / Goggur frá Skáney / 6,87 /  0,00 / 3,44
7   Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Svaði frá Reykhólum/ 6,53 /   0,00 / 3,27