sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gullmót og HM úrtaka

27. maí 2013 kl. 11:51

Gullmót og HM úrtaka

„Skráning hefst 28.maí á Gullmótið og HM úrtöku inn á Sportfengur.com

Þeir sem ætla í Úrtöku velja Úrtaka fyrir HM Berlín en þeir sem ætla að keppa á Gullmótinu velja Gullmótið

Lágmarkseinkunn í opnum flokki er 6,0. Lágmarkseinkunn í unglinga- og ungmennflokki er 5,5. Ekkert lágmark í 2. flokki.

Skráningargjald: Gullmótið kr. 5.000,- og úrtaka fyrir HM kr. 12.000,-

Nánari upplýsingar í síma 893 3559, 898 9354, & 897 5580,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum