mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gullbjörnin sigrar

4. apríl 2014 kl. 21:27

Sigurbjörn á Jarli í tölti T2

A úrslit í slaktaumatölti

Gullbjórnin tók slaktaumatöltið á Jarli frá MiðFossum með 8,58 í einkunn. Annar var Bergur Jónsson á Frama frá Ketilsstöðum með 8,54 í einkunn. 

Við þetta urðu sviptingar í einstaklingskeppninni en Sigurbjörn er komin á toppinn. 

Niðurstöður úr A úrslitunum

1.Sigurbjörn Bárðason Jarl frá MiðFossum 8,58
2.Bergur Jónsson Frami frá Ketilsstöðum 8,54
3. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 8,29
4. Gústaf Ásgeir Hinriksson Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi 8,21
5. Teitur Árnason Lómur frá Langholti 7,92
6. Olil Amble Simbi frá Ketilsstöðum 7,79 

Þrír efstu í einstaklingskeppninni
Knapi Stig 

  1. Sigurbjörn Bárðarson 37 
  2. Árni Björn Pálsson 35 
  3. Olil Amble 32