laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gull til Noregs

22. febrúar 2014 kl. 10:24

Camilla og Hersir ásamt þjálfara sínum Snorra Dal.

Hersir sammæðra Hrafndyn.

Camilla Wangen frá Noregi fór með sigur af hólmi í fimmgangskeppni ungmenna. Hún sat Kolfinnsoninn Hersi frá Hákoti. Móðir hans er Hrefna frá Vatnsholti, sem er einnig móðir Hrafndyns, keppnishests Unn Kroghen Aðalsteinsson. 

1. Camilla Wangen - Hersir frá Hákoti 5,81
2. Lilja Thordarson - Oddviti von Birkenlund 5,66
3. Elsa Teverud - Biða frá Ríp 5,12
4. Cecilie Ostergard - Bersi fra Legind 4,74