þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðröður sigraði Nýárstöltið

24. janúar 2015 kl. 16:57

Guðröður Ágústsson og Hnöttur frá Valþjófsstað 2

Niðurstöður að norðan

Nú er mjög skemmtilegu Nýárstölti lokið. Stemmingin var góð og gaman verður að sjá þessa keppendur á komandi mótum. Guðröður Ágústson sigraði 1.flokkinn á Hnetti frá Valþjófsstað 2 með 7,17 í einkunn. Í öðrum flokki voru þær jafnar Telma Dögg Tómasdóttir á Heljari frá Þjóðólfshaga 1 og Berglind Pétursdóttir á Dreyra frá Hóli með 5,89 í einkunn. 

Hér eru úrslitin:

1. flokkur

2. flokkur