föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðný Margrét sigrar b úrslit í tölti 17 ára og yngri

5. júlí 2013 kl. 22:04

Guðný Margrét Siguroddsdóttir var rétt í þessu að sigra b úrslit í tölti 17 ára og yngri en hún var á Lyftingu frá Kjarnholtum I.

Guðný Margrét Siguroddsdóttir var rétt í þessu að sigra b úrslit í tölti 17 ára og yngri en hún var á Lyftingu frá Kjarnholtum I. Þær hlutu 6,11 í einkunn.

Í sjöunda sæti var Borghildur Gunnarsdóttir á Gáru frá Snjallsteinshöfða 1 með 5,78 í einkunn og í áttunda sæti var Eva Dögg Pálsdóttir á Hroka frá Grafarkoti með 5,67 í einkunn.

B Úrslit - tölti17 ára og yngri

  • 6.    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 6,11    
  • 7.    Borghildur  Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,78    
  • 8.    Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,67    
  • 9.-10.    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50     
  • 9.-10.    Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,50