sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmundur og Ás sigrðuð B flokkinn

19. ágúst 2013 kl. 10:01

Höskuldur Jónsson sigraði töltið á Steinari frá Sámsstöðum. Mynd: heimasíða Funamanna

Niðurstöður frá úrslitum gærdagsins á Melgerðismelum

Mótinu á Melgerðismelum lauk í gær. Ás frá Skriðulandi og Guðmundur Karl Tryggvason sigruðu B flokkinn. A flokkinn sigraði Dagur frá Strandarhöfði og Stefán Friðgeirsson en töltið sigraði Höskuldur Jónsson á Steinari frá Sámsstöðum

Hér koma úrslit dagsins:

Úrslit sunnudag

Kappreiðar sunnudag

Úrslit tölt