fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmundur og Hrímnir Íslandsmeistarar

22. júlí 2012 kl. 15:14

Guðmundur og Hrímnir Íslandsmeistarar

Guðmundur F. Björgvinsson sigraði fjórganginn með einkunnina 7,83 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Mikil spenna var í fjórgangnum og miklar sviptingar á toppnum. Þórarinn Eymundsson leiddi eftir hæga töltið en eftir brokkið tók Hekla Katharína Kristinsdóttir forustuna. Eftir fetið tók Guðmundur F. Björgvinsson forustuna en Hekla  fylgdi honum fast eftir og náði aftur forustunni eftir stökkið. Guðmundur innsiglaði síðan sigur sinn með greiða töltinu.

Niðurstöðurnar:

1. Guðmundur F. Björgvinsson Hrímnir frá Ósi 7,83

Hægt tölt: 7,5 7,5 7,5 8,0 7,5
Brokk: 8,5 8,0 8,5 8,0 7,5
Fet: 8,5 7,0 8,5 7,0 8,0
Stökk: 6,5 7,5 6,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 9,0 8,5 8,0

2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði 7,73

Hægt tölt: 7,5 8,0 7,5 8,0 8,5
Brokk: 7,5 7,5 8,0 8,5 8,5
Fet: 7,5 7,0 7,0 7,5 8,5
Stökk: 8,0 7,5 7,5 8,5 8,0
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,0 8,0 8,5

3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi 7,57

Hægt tölt: 7,5 7,5 8,0 7,5 8,0
Brokk: 8,5 8,0 8,0 8,0 8,0
Fet: 6,0 5,5 6,5 6,0 5,5
Stökk: 9,0 8,0 9,5 9,0 9,5
Greitt tölt: 6,5 8,5 7,5 7,0 7,0

4. Hinrik Bragason Njáll frá Friðheimum 7,47

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,5 7,5 7,0
Brokk: 7,0 7,5 7,5 7,5 6,5
Fet: 7,0 6,5 7,0 6,5 6,5 
Stökk: 7,5 8,0 8,0 8,0 8,5
Greitt tölt: 8,0 8,0 7,5 8,0 8,0

5. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,28

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,0 7,0 8,0
Brokk: 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5
Fet: 6,5 7,5 6,0 6,5 7,0
Stökk: 7,5 7,5 7,0 7,5 8,0
Greitt tölt: 7,5 8,0 6,5 7,5 6,5

6. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,17

Hægt tölt: 8,5 8,0 8,0 8,5 8,0
Brokk: 7,0 8,0 6,5 7,0 7,5
Fet: 7,0 6,5 6,0 6,0 6,5
Stökk: 6,5 7,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,5 8,0 7,5 7,0 7,5