föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmundur fagnar á heimavelli

5. apríl 2013 kl. 23:47

Guðmundur fagnar á heimavelli

Nú rétt í þessu var Meistardeildinni að ljúka og svo fór að Guðmundur Friðrik Björgvinsson stóð uppi sem sigurvegari með 47,5 stig, annar varð Viðar Ingólfsson með 42,0 stig og þriðji varð Eyjólfur Þorsteinsson með 40,0 stig.

Í liðakeppninni varð Top Reiter / Ármót liðið efst með 400,0 stig, í öðru sæti varð lið Lýsis með 358,0 stig og þriðja varð lið Auðsholtshjáleigu með 302,0 stig.

Niðurstöðurnar úr einstaklingskeppninni:

SætiKnapiStig
1Guðmundur Björgvinsson48,5
2Viðar Ingólfsson 42
3Eyjólfur Þorsteinsson40
4Árni Björn Pálsson39,5
5Sigurður V. Matthíasson38,5
6Þorvaldur Árni Þorvaldsson34
7Jakob Svavar Sigurðsson27,5
8-9Sigurður Sigurðarson22
8-9Sigurbjörn Bárðarson22
10Ævar Örn Guðjónsson 20
11Valdimar Bergsstað19
12Hinrik Bragason18,5
13Ragnar Tómasson17,5
14Olil Amble14
15Elvar Þormarsson10
16Bjarni Bjarnason8
17-19Hulda Gústafsdóttir7
17-19Sylvía Sigurbjörnsdóttir 7
17-19Daníel Ingi Smárason7
20Þórdís Erla Gunnarsdóttir 6,5
21Sigursteinn Sumarliðason6
22Reynir Örn Pálmason3
23Artemisia Bertus2,5
24-25Anna S. Valdemarsdóttir 2
24-25John Sigurjónsson2
26Ólafur Ásgeirsson1

 

Niðurstöðurnar úr liðakeppninni:

SætiLiðStig
1Top Reiter / Ármót400,0
2Lýsi358,0
3Auðsholtshjáleiga302,0
4Hrímnir / Export hestar296,0
5Hestvit / Árbakki288,5
6Ganghestar / Málning284,5
7Spónn.is/Netvistun278,5
8Gangmyllan191,5