sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmunda í landsliðið

13. júní 2015 kl. 12:15

Guðmunda Ellen og Týr eru komin í landsliðið fyrir hönd ungmenna í fjórgangi.

Fjórgangssætið í ungmennaflokki frátekið.

Guðmunda Ellen Sigurðardóttir er búin að tryggja sér sæti í landsliðinu en hún var efst í fjórgangi ungmennaflokki eftir bæði fyrri eða seinni umferð. 

Guðmunda var á hestinum Tý frá Skálatjörn.