mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmunda Ellen og Blæja á toppinn

28. júní 2012 kl. 15:11

Guðmunda Ellen og Blæja á toppinn

Frábær sýning, snyrtileg og prúð reiðmennska tryggði Guðmundu Ellen og Blæju frá Háholti efsta sætið en þær hlutu einkunnina 8,65. 

Nú þarf einkunnina 8,37 eða hærra í a úrslit og einkunnina 8,16 eða hærra í b úrslit